fbpx
  • Settu inn upphæð að eigin vali

    Við bjóðum upp á tíma í pole fitness, pole dansi, loftfimleikum (Lyru og Silki), liðleikaþjálfun og styrktarþjálfun.

    Verðhugmynd:

    Byrjendanámskeið - 1x í viku í 4 vikur - kr. 12.900 Mánaðarkort - 2x í viku - kr. 22.400 Mánaðarkort - ótakmarkaður fjöldi tíma í viku - kr. 44.100 Einkatími með þjálfara - 10.500 kr (60 mín tími). Einnig erum við með gott úrval af gripefnum og fatnaði á verðbilinu kr. 3.900-9.900 og háhæla skó frá kr 15.900-25.900.

    Hagnýtar upplýsingar:

    Gjafabréf í Eríal Pole gildir upp í öll kort, námskeið og vörur í vefverslun Eríal Pole. Afhending: Um leið og greiðsla hefur farið í gegn færð þú gjafabréf með kóða sent í tölvupósti. Skemmtilegt er að skrifa kóðann inn í jólakortið! Einnig getur þú haft samband við erial@erial.is og við sendum þér rafrænt bréf sem þú getur prentað út eða áframsent á viðtakanda. Gildistími á gjafabréf eru 12 mánuðir.
  • Klippikort

    20.900 kr.34.300 kr.

    Klippikort

    10 tímar – gildistími 6 mánuðir 5 tímar -- gildistími 3 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Skráning í tíma fer fram á Mindbody. Klippikortin fást ekki endurgreidd.
  • Intro to Pole - Byrjendanámskeið 3 vikna byrjendanámskeið, kennt 2x í viku

    06. - 22. maí | þriðjudagar og fimmtudagur kl. 19:40

    Þetta eru byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið.
    Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
  • Stakur tími sem hægt er að nota til að mæta í;
    • Prufutíma
    • Open Pole/ Open Aerial / Open Lyra
    • Frjálsa Föstudagstíma
    Skrifaðu í athugasemd í hvaða tíma þú vilt mæta svo við getum skráð þig!

Go to Top