-
- Fyrir þau sem vilja æfa utan opnunartíma.
- Nemandi þarf að hafa tekið amk 3 námskeið hjá Eríal og starfsfólk metið það svo að nemandi sé hæf/ur til að æfa á eigin vegum.
- Nemandi hittir starfsmann hjá Eríal þar sem farið verður yfir öll öryggisatriði í stúdíóinu. Þú lærir meðal annars að opna og loka stúdíóinu, setja upp aerial áhöld eða setja á spin og static.
- Æfingar í Stúdíóinu eru á eigin ábyrgð og þarf nemandi að skrifa undir skilmála Eríal Pole áður en hann fær aðganginn.
-
Mánaðarkort
5x á mánuði (1x í viku) - 16.200 kr 9x á mánuði (2x í viku) - 26.300 kr 14x á mánuði (3x í viku) - 39.400 kr Ótakmarkað tímar - 59.900 kr Vertu með okkar einn mánuð í einu! Þessi passi gefur þér rétt á 9, 14 eða ótakmörkuðum tímum í 31 dag frá kaupdegi. Þú getur notað það fyrir fjölbreytt úrval af tímum, allt að þínu stigi (sjá kröfur okkar um pole fitness og pole dance). Við bjóðum upp á einn opinn tíma á viku sem þú getur tekið þátt í ókeypis. Og ekki gleyma flex liðleikaþjáfun og conditioning styrktaræfingar! Skoðaðu dagskrá okkar á heimasíðunni og notaðu netgáttina okkar til að skrá þig. -
Settu inn upphæð að eigin vali
Við bjóðum upp á tíma í pole fitness, pole dansi, loftfimleikum (Lyru og Silki), liðleikaþjálfun og styrktarþjálfun.Verðhugmynd:
Byrjendanámskeið - 1x í viku í 4 vikur - kr. 12.900 Mánaðarkort - 2x í viku - kr. 22.400 Mánaðarkort - ótakmarkaður fjöldi tíma í viku - kr. 44.100 Einkatími með þjálfara - 10.500 kr (60 mín tími). Einnig erum við með gott úrval af gripefnum og fatnaði á verðbilinu kr. 3.900-9.900 og háhæla skó frá kr 15.900-25.900.Hagnýtar upplýsingar:
Gjafabréf í Eríal Pole gildir upp í öll kort, námskeið og vörur í vefverslun Eríal Pole. Afhending: Um leið og greiðsla hefur farið í gegn færð þú gjafabréf með kóða sent í tölvupósti. Skemmtilegt er að skrifa kóðann inn í jólakortið! Einnig getur þú haft samband við erial@erial.is og við sendum þér rafrænt bréf sem þú getur prentað út eða áframsent á viðtakanda. Gildistími á gjafabréf eru 12 mánuðir. -
Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri. Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum!
-
Farðu á flex, conditioning, og dansbrennsla tímar fyrir lægra verð! Þessir tímarnir eru fullkominn undirleikur við súlu eða aerial æfingar, frábær leið til að jafna sig eftir veikindi eða meiðsli, eða til að auka styrk þinn og liðleika í eigin þágu. Bættu þessu klippikorti (10 skipti) við áskriftina þína, mánaðarkortið eða annað klippikort svo þú getir eytt meiri tíma hjá Eríal fyrir minni pening. Þú sparar 1040kr á tímann miðað við venjulegt klippikort! Attend flex, conditioning, and dansbrennsla classes for a lower rate! These classes are the perfect accompaniment to your pole or aerial practice, a great way to recover from illness or injury, or to increase your strength and flexibility for their own sake. Add this klippikort (10 passes) on to your subscription, monthly pass, or other klippikort so you can train at Eríal more for less money. You save 1040kr per class compared to a normal clip card!