fbpx
  • Klippikort

    20.900 kr.34.300 kr.

    Klippikort

    10 tímar – gildistími 6 mánuðir 5 tímar -- gildistími 3 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Skráning í tíma fer fram á Mindbody. Klippikortin fást ekki endurgreidd.
  • Stakur tími sem hægt er að nota til að mæta í;
    • Prufutíma
    • Open Pole/ Open Aerial / Open Lyra
    • Frjálsa Föstudagstíma
    Skrifaðu í athugasemd í hvaða tíma þú vilt mæta svo við getum skráð þig!
  • Intro to Pole - Byrjendanámskeið 3 vikna byrjendanámskeið, kennt 2x í viku

    06. - 22. maí | þriðjudagar og fimmtudagur kl. 19:40

    Þetta eru byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið.
    Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
  • Intro to Pole | fyrir vaktavinnufólk!

    18.900 kr.21.900 kr.

    Intro to Pole - Byrjendanámskeið 6 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku

    Til skiptis þriðjudögum og miðvíkudögum kl. 13:15

    Shift 1: 15, 23, 29 apríl, 7, 13, 21 mai Shift 2: 2, 8, 16, 22, 30 apríl, 6 mai

    Þetta eru byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið. Dagskráin er sérhönnuð fyrir þá sem vinna á 2-2-3 vöktum, en námskeiðið er öllum opið. Ath: Námskeiðinu verður frestað ef ekki hafa náðst 4 skráningar daginn fyrir upphaf námskeiðs. Þeir sem eru skráð(ir) halda inneigninni þar til hægt er að halda námskeiðið
    Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
    • Viltu bæta styrk þinn og sveigjanleika til að hjálpa þér í súlu ferðinni? Keyptu special klippikort fyrir flex- og conditioning tímar
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
  • X-POLE súla

    99.000 kr.

    Xpert þrýstisúla frá X-Pole - þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!

    X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.
    • Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm. (Ef lofthæð þín er hærri, hafðu samband við okkur og við getum pantað framlengingu)
    • Húðun: Chrome (silfurlituð)*
    • Þvermál: 45mm.
    • Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
    • Einföld í uppsetningu. Þarft ekki stiga!
    • Örugg og stöðug.
    • Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
    • Verð: 99.000,- kr. (24% vsk innifalinn í verði)

    Hafðu samband við erial@erial.is ef þú vilt dreifa greiðslum.

  • Did you attend a Strip Lab show and feel a burning desire to unleash your inner sex goddess? Even if you didn't catch their show, this is the class for you! The amazing Persephone will step down from the stage and break down what it means to dance like a stripper and honour the sex workers who paved the way for us "civilians" to enjoy this amazing sport. When: Saturday June 29th at 19:00 Come wearing whatever makes you feel sexy, but we will be using knee grip, so best to keep the backs of your knees exposed. Wear heels if you want/have them, otherwise comfy socks. Photo credit: Magda Lu
  • Stakur tími sem hægt er að nota til að mæta í;
    • Prufutíma
    • Pole fitness, pole dance, silki, lýra, eða eitthvað 70-75 mínutur tíma
    Skrifaðu í athugasemd í hvaða tíma þú vilt mæta svo við getum skráð þig!
  • Bókun á hóptíma telst ekki staðfest fyrr en staðfestingagjald hefur verið greitt. Staðfestingagjaldið dregst frá heildarupphæð tímans og er óendurkræft.
  • Farðu á flex, conditioning, og dansbrennsla tímar fyrir lægra verð!  Þessir tímarnir eru fullkominn undirleikur við súlu eða aerial æfingar, frábær leið til að jafna sig eftir veikindi eða meiðsli, eða til að auka styrk þinn og liðleika í eigin þágu. Bættu þessu klippikorti (10 skipti) við áskriftina þína, mánaðarkortið eða annað klippikort svo þú getir eytt meiri tíma hjá Eríal fyrir minni pening. Þú sparar 1040kr á tímann miðað við venjulegt klippikort! Attend flex, conditioning, and dansbrennsla classes for a lower rate! These classes are the perfect accompaniment to your pole or aerial practice, a great way to recover from illness or injury, or to increase your strength and flexibility for their own sake. Add this klippikort (10 passes) on to your subscription, monthly pass, or other klippikort so you can train at Eríal more for less money. You save 1040kr per class compared to a normal clip card!
  • Sérpöntun

    10.000 kr.
      *Staðfestingagjald er óendurkræft
  • Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur  í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri.  Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum!   
  • Settu inn upphæð að eigin vali

    Við bjóðum upp á tíma í pole fitness, pole dansi, loftfimleikum (Lyru og Silki), liðleikaþjálfun og styrktarþjálfun.

    Verðhugmynd:

    Byrjendanámskeið - 1x í viku í 4 vikur - kr. 12.900 Mánaðarkort - 2x í viku - kr. 22.400 Mánaðarkort - ótakmarkaður fjöldi tíma í viku - kr. 44.100 Einkatími með þjálfara - 10.500 kr (60 mín tími). Einnig erum við með gott úrval af gripefnum og fatnaði á verðbilinu kr. 3.900-9.900 og háhæla skó frá kr 15.900-25.900.

    Hagnýtar upplýsingar:

    Gjafabréf í Eríal Pole gildir upp í öll kort, námskeið og vörur í vefverslun Eríal Pole. Afhending: Um leið og greiðsla hefur farið í gegn færð þú gjafabréf með kóða sent í tölvupósti. Skemmtilegt er að skrifa kóðann inn í jólakortið! Einnig getur þú haft samband við erial@erial.is og við sendum þér rafrænt bréf sem þú getur prentað út eða áframsent á viðtakanda. Gildistími á gjafabréf eru 12 mánuðir.
  • 7" sandals with clear plastic ankle straps
    • 7" (17.8cm) Stiletto Heel
    • 2 3/4" (7cm) Platform
    • Ankle Strap Sandal
    • 7" (17.8cm) Stiletto Heel
    • 2 3/4" (7cm) Platform
    • Lace-Up
    • Ankle Boot
    • Full Inner Side Zip
  •   *Staðfestingagjald er óendurkræft
  • Mánaðarkort

    16.200 kr.59.900 kr.

    Mánaðarkort

    5x á mánuði (1x í viku) - 16.200 kr 9x á mánuði (2x í viku) - 26.300 kr 14x á mánuði (3x í viku) - 39.400 kr Ótakmarkað tímar - 59.900 kr   Vertu með okkar einn mánuð í einu! Þessi passi gefur þér rétt á 9, 14 eða ótakmörkuðum tímum í 31 dag frá kaupdegi. Þú getur notað það fyrir fjölbreytt úrval af tímum, allt að þínu stigi (sjá kröfur okkar um pole fitness og pole dance). Við bjóðum upp á einn opinn tíma á viku sem þú getur tekið þátt í ókeypis. Og ekki gleyma flex liðleikaþjáfun og conditioning styrktaræfingar! Skoðaðu dagskrá okkar á heimasíðunni og notaðu netgáttina okkar til að skrá þig.
    • Fyrir þau sem vilja æfa utan opnunartíma.
    • Nemandi þarf hafa tekið amk 3 námskeið hjá Eríal og starfsfólk metið það svo að nemandi sé hæf/ur til að æfa á eigin vegum.
    • Nemandi hittir starfsmann hjá Eríal þar sem farið verður yfir öll öryggisatriði í stúdíóinu. Þú lærir meðal annars  opna og loka stúdíóinu, setja upp aerial áhöld eða setja á spin og static.
    • Æfingar í Stúdíóinu eru á eigin ábyrgð og þarf nemandi  skrifa undir skilmála Eríal Pole áður en hann fær aðganginn.
    ATH. Eríal Pole áskilur sér rétt til að breyta reglum sé þörf á.
  • Ultra-high waist scrunch bottoms with adjustable waist straps. Pictured with Maisie top
  • Super-sexy fishnet long-sleeved crop top with adjustable criss-cross under bust strap. Great for wearing over your favorite bra and hitting the studio or town. If you're well-endowed in the chest or shoulder department, we suggest sizing up from your usual Lunalae size.
  • Tilboð!

    Lunalae Rosie Bottoms

    Original price was: 7.900 kr..Current price is: 5.200 kr..
    High-waist strappy overlay style in rich magenta satin. These are sure to turn heads!
  • Keyhole cutout bra top with scalloped edge, adjustable straps, and removeable padding. Shown here with Lunalae's Willow shorts.
  • Supportive triangle bra with mesh overlay and criss-cross design, adjustable straps, and removeable padding. Shown here with Lunalae's Willow bottoms.
  • High-waist full coverage design with adjustable suspender-style garters and scrunch bum

Go to Top