• Stakur tími

    3.800 kr.
    Stakur tími sem hægt er að nota til að mæta í;
    • Prufutíma
    • Open Pole/ Open Aerial / Open Lyra
    • Frjálsa Föstudagstíma
    Skrifaðu í athugasemd í hvaða tíma þú vilt mæta svo við getum skráð þig!
  • Intro to Pole - Byrjendanámskeið 4 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku

    27. september - 18. október 2024 |  Föstudagar kl. 16:10-17:10

    Þetta eru byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið.
    Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
  • Klippikort

    10 tímar – gildistími 6 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Skráning í tíma fer fram á Mindbody. Klippikortin fást ekki endurgreidd.
  • Klippikort

    5 tímar – gildistími 3 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Skráning í tíma fer fram á Mindbody Klippikortin fást ekki endurgreidd.
  • Settu inn upphæð að eigin vali

    Við bjóðum upp á tíma í pole fitness, pole dansi, loftfimleikum (Lyru og Silki), liðleikaþjálfun og styrktarþjálfun.

    Verðhugmynd:

    Byrjendanámskeið - 1x í viku í 4 vikur - kr. 12.900 Mánaðarkort - 2x í viku - kr. 22.400 Mánaðarkort - ótakmarkaður fjöldi tíma í viku - kr. 44.100 Einkatími með þjálfara - 10.500 kr (60 mín tími). Einnig erum við með gott úrval af gripefnum og fatnaði á verðbilinu kr. 3.900-9.900 og háhæla skó frá kr 15.900-25.900.

    Hagnýtar upplýsingar:

    Gjafabréf í Eríal Pole gildir upp í öll kort, námskeið og vörur í vefverslun Eríal Pole. Afhending: Um leið og greiðsla hefur farið í gegn færð þú gjafabréf með kóða sent í tölvupósti. Skemmtilegt er að skrifa kóðann inn í jólakortið! Einnig getur þú haft samband við erial@erial.is og við sendum þér rafrænt bréf sem þú getur prentað út eða áframsent á viðtakanda. Gildistími á gjafabréf eru 12 mánuðir.
  • X-POLE súla

    99.000 kr.

    Xpert þrýstisúla frá X-Pole - þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!

    X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.
    • Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm.
    • Húðun: Chrome (silfurlituð)*
    • Þvermál: 45mm.
    • Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
    • Einföld í uppsetningu. Þarft ekki stiga!
    • Örugg og stöðug.
    • Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
    • Verð: 99.000,- kr. (24% vsk innifalinn í verði)

    Hafðu samband við erial@erial.is ef þú vilt dreifa greiðslum.

  • Vinsamlegast settu upplýsingar um pöntunina þína (vörunúmer, lit og  US stærð) í Order notes undir Additional information.

      *Staðfestingagjald er óendurkræft
  • Lokaður Hópur

    6 vikur (einu sinni í viku)

    14.900kr á mann Vinsamlegast settu kennitölu í athugasemd þegar gengið er frá greiðslu.
  • Bókun á hóptíma telst ekki staðfest fyrr en staðfestingagjald hefur verið greitt. Staðfestingagjaldið dregst frá heildarupphæð tímans og er óendurkræft.
  • Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á einkatíma í flex, pole, lyru/aerial hoop og silki!  Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum! 
  • Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur  í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri.  Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum!   
  • Þetta er stakur tími á 6 vikna námskeiði sem er í heild 6 tímar. Tíminn kostar 3.400 kr og getur gengið uppí námskeiðisgjaldið ef þú ákveður að skrá þig á allt námskeiðið.
    Er markmiðið þitt að ná að komast í splitt eða brú?   Eða viltu bara verða almennt liðugri og með betri hreyfigetu? Á þessu námskeiði er lögð áhersla á aktívar styrktar- og liðleikaæfingar
    Á námskeiðinu er farið yfir teyjur fyrir allann líkamann sem henta öllum óháð getustigi.
    Kíktu á stundatöfluna til að sjá tímasetningar á flex tímunum. Smelltu HÉR til að skrá þig frekar á allt námskeiðið!
    Klæðnaður í tímanum:
    Við mælum með því að vera í þæginlegum fötum sem þér finnst gott að hreyfa þig í, sokkum og æfingabuxum sem ná amk yfir hnén. Fyrir hverja er tíminn? Við mælum klárlega með þessum tíma fyrir alla sem vilja ná betri árangri og verða liðugari.

Go to Top