fbpx


Lýra er loftfimleikahringur sem á rætur sínar að rekja til sirkuslista. Æfingar í hringnum reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.

Við erum bara með einn hóp í Aerial Hoop eins og er. Sá hópur með blönduðu getustigi, en flestir í hópnum eru á mið/framhaldsstigi. Til þess að komast í hópinn er mikilvægt að hafa náð tökum á grunninum í aerial hoop og hafa góðan styrk. Við munum halda grunnnámskeið þegar næg þátttaka næst.

Hlökkum til að sjá þig!

  • Fimmtudaginn 17., Laugardaginn 19., og Mánudaginn 21. apríl: Vertu með okkur um páskana - við ætlum að halda workshop helgi!

    Þjálfarar okkar hafa búið til fjölbreytta dagskrá af tímum - lofum góðri hreyfingu og skemmtun í frábærum félagsskap. Það er eitthvað í boði fyrir alla og flestir tímarnir henta öllum getustigum. Lestu um tímana sem verða í boði hér fyrir neðan.

    Verð: 4500 - 6000 kr 10% afsláttur af 2 (notaðu kóða easter25x2) 15% afsláttur af 3 (notaðu kóða easter25x3) 20% afsláttur af 4+ (notaðu kóða easter25x4)

    ______

    Thursday 17th, Saturday 19th, and Monday 21th Join us over the Easter holidays for a special one-of-a-kind Spring workshops weekend!

    Our instructors have put together a fun variety of classes on all different sorts of apparatuses. Start off your Easter break the Eríal way with movement, activity, and fun! There's something for everyone, and most are suitable for all levels of experience. You can find the workshop descriptions further down on this page.

    Price: 4500 - 6000 kr 10% discount off 2 (use code easter25x2) 15% discount off 3 (use code easter25x3) 20% discount off 4 (use code easter25x4)  
  • Tilboð!

    Intro to Lyra | BIÐLISTI

    Original price was: 12.900 kr..Current price is: 0 kr..

    BIÐLISTI

    Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið með því að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað. Við höfum samband um leið og við opnum fyrir skráningu!

    Intro to Lyra - Byrjendanámskeið 4 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    Aerial Hoop er loftfimleikahringur, sem nefnist einnig Lyra, og er algengt áhald í sirkúsum og öðrum sviðslistum. Í þessum tímum munt þú læra þínar fyrstu stöður og snúninga. Lyrurnar er hægt að hækka og lækka eftir þörfum svo hver sem er getur gert fallegar samsetningar strax í fyrsta tíma! Þessi námskeið er fyrir alla sem hafa verið lítið eða ekkert í loftfimleikum áður. Láttu vaða og þú munt svífa um loftið í lyru loftfimleikahring áður en þú veist af!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

Go to Top