Klippikortin er frábær viðbót fyrir þau sem eru á námskeiði og vilja mæta oftar. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú skráir þig í tíma.
Hægt er að nýta klippikortin til að:
-Mæta í Open Pole og Open Aerial
-Skrá sig í staka tíma á námskeiði ef það er pláss t.d. Flex, Pole Fitness/ Pole dance, Aerial silks / Lyra ofl.
Námskeið/ Courses
https://www.erial.is/verslun/
Smelltu hér til að sjá hvernig þú skráir þig í staka tíma
https://www.erial.is/skraning-i-staka-tima/
Ef þú ert með einhverjar fyrirspurnir varðandi klippikort og staka tíma hafðu samband á erial@erial.is