- Fyrir þau sem vilja æfa utan opnunartíma.
- Nemandi þarf að hafa tekið amk 3 námskeið hjá Eríal og starfsfólk metið það svo að nemandi sé hæf/ur til að æfa á eigin vegum.
- Nemandi hittir starfsmann hjá Eríal þar sem farið verður yfir öll öryggisatriði í stúdíóinu. Þú lærir meðal annars að opna og loka stúdíóinu, setja upp aerial áhöld eða setja á spin og static.
- Æfingar í Stúdíóinu eru á eigin ábyrgð og þarf nemandi að skrifa undir skilmála Eríal Pole áður en hann fær aðganginn.
Klippikortin er frábær viðbót fyrir þau sem eru á námskeiði og vilja mæta oftar. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú skráir þig í tíma.
Hægt er að nýta klippikortin til að:
-Mæta í Open Pole og Open Aerial
-Skrá sig í staka tíma á námskeiði ef það er pláss t.d. Flex, Pole Fitness/ Pole dance, Aerial silks / Lyra ofl.
Námskeið/ Courses
https://www.erial.is/verslun/
Smelltu hér til að sjá hvernig þú skráir þig í staka tíma
https://www.erial.is/skraning-i-staka-tima/
Ef þú ert með einhverjar fyrirspurnir varðandi klippikort og staka tíma hafðu samband á erial@erial.is
-
-
Farðu á flex, conditioning, og dansbrennsla tímar fyrir lægra verð! Þessir tímarnir eru fullkominn undirleikur við súlu eða aerial æfingar, frábær leið til að jafna sig eftir veikindi eða meiðsli, eða til að auka styrk þinn og liðleika í eigin þágu. Bættu þessu klippikorti (10 skipti) við áskriftina þína, mánaðarkortið eða annað klippikort svo þú getir eytt meiri tíma hjá Eríal fyrir minni pening. Þú sparar 1040kr á tímann miðað við venjulegt klippikort! Attend flex, conditioning, and dansbrennsla classes for a lower rate! These classes are the perfect accompaniment to your pole or aerial practice, a great way to recover from illness or injury, or to increase your strength and flexibility for their own sake. Add this klippikort (10 passes) on to your subscription, monthly pass, or other klippikort so you can train at Eríal more for less money. You save 1040kr per class compared to a normal clip card!
-
Klippikort
10 tímar – gildistími 6 mánuðir 5 tímar -- gildistími 3 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Skráning í tíma fer fram á Mindbody. Klippikortin fást ekki endurgreidd.