fbpx


Langar þig að bæta liðleika þinn og komast í splitt eða brú?  Eða viltu bara verða almennt liðugri og með betri hreyfigetu? Á þessu námskeiði er lögð áhersla á aktívar styrktar- og liðleikaæfingar.
Nemendur þurfa ekki að vera mjög liðugir til að skrá sig á þetta námskeið! Þú bætir liðleikann á þínum hraða og allir fá æfingar við hæfi. Hér lærir þú æfingar og teyjur sem þú getur endurnýtt í hvaða umhverfi sem er.
Hægt er að nota klippikort til að skrá sig í flex tíma.  Þá er hægt að skrá sig á heimasíðunni okkar undir “skráning í staka tíma” eða á staðnum.

Go to Top