fbpx


Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhvern tímann dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!
Þrjú getustig eru í boði í silki í haust: Byrjendur, miðstig og framhald. Þú getur valið hóp hér að neðan!
Við erum með 16 ára aldurstakmark. Hafðu samband á erial@erial.is ef þú vilt nota frístundastyrkinn.

Hlökkum til að sjá þig!

  • Tilboð!

    Intro to Silks | BIÐLISTI

    Original price was: 12.900 kr..Current price is: 0 kr..

    Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið með því að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað.

    Við höfum samband um leið og við opnum fyrir skráningu!  

    Intro to Aerial Silks - Byrjendanámskeið 4 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    05. nóvember – 26. nóvember 2024 |  Þriðjudagur kl. 17:10-18:10

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í Aerial Silks. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í silki, trikk og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
    • Viltu styrkjast hraðar? Bættu nokkrum conditioning og flex tímar við æfingaáætlunina þína.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
  • Tilboð!

    Nemendasýning 2024

    Original price was: 3.000 kr..Current price is: 2.500 kr..
    ❄️Verið öll hjartanlega velkomin á nemendasýninguna okkar föstudaginn 13. des! Frábært tækifæri til að sjá hvað þjálfarar og nemendur Eríal hafa verið að æfa undanfarið en í boði verða bæði súlu og loftfimleika atriði! 🕖Húsið opnar kl. 18:30 og sýningin byrjar kl. 19:00. 🎟️Aðgöngumiðar fást hér á 2500 kr, annars 3000 kr við hurð. Ath. 16 ára aldurstakmark nema með sérstöku leyfi. Hlökkum til að sjá þig! PS. langar þig að vera með atriði? Láttu okkur vita sem fyrst - erial@erial.is // ❄️Welcome to our winter wonderland showcase this coming Friday, Dec 13th and see our amazing students and instructors perform both pole- and aerial acts! 🕖 Doors open at 6:30 pm and the performances start at 7pm. 🎟️ Tickets are available here for 2500 ISK, or at the door for 3000 ISK. Note: the age requirement for attendees is 16+ unless with special permission. Looking forward to seeing you! PS. would you like to perform? Contact us asap - erial@erial.is
  • Mánaðarkort

    13.700 kr.47.800 kr.

    Mánaðarkort

    5x á mánuði (1x í viku) - 13.700 kr 9x á mánuði (2x í viku) - 22.400 kr 14x á mánuði (3x í viku) - 33.600 kr Ótakmarkað tímar - 47.800 kr   Vertu með okkar einn mánuð í einu! Þessi passi gefur þér rétt á 9, 14 eða ótakmörkuðum tímum í 31 dag frá kaupdegi. Þú getur notað það fyrir fjölbreytt úrval af tímum, allt að þínu stigi (sjá kröfur okkar um pole fitness og pole dance). Við bjóðum upp á einn opinn tíma á viku sem þú getur tekið þátt í ókeypis. Og ekki gleyma flex liðleikaþjáfun og conditioning styrktaræfingar! Skoðaðu dagskrá okkar á heimasíðunni og notaðu netgáttina okkar til að skrá þig.

Go to Top