Aerial Silks – Mixed level (intermediate -advanced) 5 vikna námskeið, kennt 2x í viku

11. mars - 10. apríl 2025 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:10 - 18:20

Við bjóðum upp á námskeið með blönduðu getustigi (miðstig-framhald). Í tímunum tökum við silki trikkin upp á næsta stig, gerum samsetningar af trikkum og bætum við fullt af nýju og skemmtilegu efni!
  • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
  • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
  • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun og Conditioning styrktaæfingar fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
  • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
  • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.