Pole Dance – Miðstig
4 vikna námskeið, kennt 1x í viku
18. júlí – 8. ágúst 2024
Fimmtudagar kl. 20:30-21:30
Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Pole Dance 101.
Í Pole Dance Miðstig ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Pole Dance Miðstig er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl.
Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, sterkari líkami og meiri liðleiki.
Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu!
- Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
- Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
- Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið hér.
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
- Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
Reviews
There are no reviews yet.