BIÐLISTI
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið með því að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað. Segðu okkur frá hvaða tímaáætlun þú vilt í athugasemdunum.
Við höfum samband um leið og við opnum fyrir skráningu!
Intro to Pole – Byrjendanámskeið
6 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku
Til skiptis þriðjudögum og miðvíkudögum kl. 13:15
Ath: Námskeiðinu verður frestað ef ekki hafa náðst 4 skráningar daginn fyrir upphaf námskeiðs. Þeir sem eru skráð(ir) halda inneigninni þar til hægt er að halda námskeiðið
Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!
- Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
- Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
- Viltu bæta styrk þinn og sveigjanleika til að hjálpa þér í súlu ferðinni? Keyptu special klippikort fyrir flex- og conditioning tímar
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.