Description
Þeir sem ætla að kaupa einkaþjálfun þurfa að senda tölvupóst á erial@erial.is til þess að finna þjálfara við sitt hæfi og bóka tíma. Einkaþjálfun er greidd í afgreiðslu Eríal Pole, í vefverslun eða með millifærslu. Þeir sem greiða beint til þjálfara geta átt á hættu að vera vísað úr stöðinni.
Eríal Pole áskilur sér rétt til að rukka skrópgjald ef þú mætir ekki og lætur ekki vita af afbókun með meiri en 12 klukkustunda fyrirvara.
Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.