Conditioning – styrktaræfingar
Conditioning styrktarþjálfun er fullkomin viðbót við þjálfun samhliða öðrum íþróttum og þá sérstaklega í pole og loftfimleikum. Aukinn styrkur gerir allt svo miklu auðveldara!
Conditioning er ekki bara fyrir þá sem þegar eru sterkir því allir geta bætt styrk sinn. Lögð er áhersla á styrktaræfingar fyrir kvið og efri líkama ásamt æfingum fyrir allan líkamann.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða öllu leyti!