fbpx

Conditioning – styrktaræfingar

Conditioning – styrktaræfingar

Conditioning styrktarþjálfun er fullkomin viðbót við þjálfun samhliða öðrum íþróttum og þá sérstaklega í pole og loftfimleikum. Aukinn styrkur gerir allt svo miklu auðveldara!
Conditioning er ekki bara fyrir þá sem þegar eru sterkir því allir geta bætt styrk sinn. Lögð er áhersla á styrktaræfingar fyrir kvið og efri líkama ásamt æfingum fyrir allan líkamann.

Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða öllu leyti!

 

Description

Conditioning er hin fullkomna viðbót við aðrar íþróttir og sérstaklega í súlu og loftfimleikum vegna þess að aukin styrkur gerir allt svo mikið auðveldara.

 

Smáa letrið:

Conditioning – styrktaræfingar | Námskeið Eríal Pole standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Eríal Pole áskilur sér rétt til að fella niður námskeið og staka tíma ef þátttaka telst ekki næg. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Go to Top