Eríal búðin
Í Eríal búðinni er hægt að kaupa ýmsan varning fyrir Pole fitness og Pole Dance.
Við erum með mikið af flottum merkjum. Föt frá Lunalae og Intermezzo, hælar frá pleasers, gripefni frá Girlie Grip og Dew Point og svo margt fleira.
Það helsta sem er í boði í Eríal búðinni
- Toppar
- Stuttbuxur, uppháar og venjulegar
- Hælar og skóhlífar
- Hnéhlífar
- Gripefni
- Heimasúlur
- ofl.
Við reglulega bjóðum viðskiptavinum Eríal að taka þátt í sérpöntun á fatnaði og skóm. Ef þú hefur áhuga á því að taka þátt í sérpöntun þá mælum við með því að þú skráir þig á póstlistann okkar svo þú fáir allar upplýsingar þegar næsta sérpöntun verður
Eins og er þá erum við ekki með þessar vörur á heimasíðunni.
Eríal búðin hefur engan eiginlegan opnunartíma. Það er opið á þeim tíma sem stúdíóið er opið. Kennarar og annað starfsfólk getur aðstoðað þig fyrir eða eftir tíma í stúdíóinu. Í fyrstu viku námskeiða er yfirleitt starfsmaður í móttöku það er frábært að nýta þann tíma til að máta og fá ráðgjöf.
Sendu okkur línu á erial@erial.is ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir.