Það er góður siður að hafa símann stilltan á “silent” á meðan á æfingu stendur. Ef þú ert að bíða eftir mikilvægu símtali er gott að láta þjálfarann vita áður en tímin hefst.
Það er góður siður að hafa símann stilltan á “silent” á meðan á æfingu stendur. Ef þú ert að bíða eftir mikilvægu símtali er gott að láta þjálfarann vita áður en tímin hefst.