Við erum í skýjunum eftir vel heppnað opnunarteiti í gær og okkur langar til þess að þakka öllum kærlega fyrir okkur og takk fyrir komuna! Boðið var upp á léttar veitingar og kynningu frá Nutramino. Andrea, Gyða og Tanja Guðrún úr expert hópnum okkar sýndu listir sýnar á meðan teitinu stóð og viljum við einnig þakka þeim kærlega fyrir að taka þátt í þessu með okkur.
Leave A Comment
You must be logged in to post a comment.