Þann 31. október síðastliðinn héldum við okkar árlegu innanhússkeppni í stúdíóinu okkar. Keppt var í þremur flokkum og stóðu keppendur sig allir með glæsibrag og atriðin jafn ólík og þau voru mörg og var gaman að sjá hvað allir voru búnir að vera að vinna að.
Við óskum öllum þátttakendum á innanhússkeppni Eríal Pole 2015 innilega til hamingju með frábæran árangur!
1. Sæti level 2 – Daniel Adam Pilkington
1. Sæti level 3 – Kristín Hálfdánardóttir
1. Sæti level 4-5 – Sigrún Hrönn Ólafsdóttir