Stutta svarið við þessari spurningu er nei. Til þess að koma í frjálsa tíma er nauðsynlegt að hafa lært grunnatriði í því áhaldi sem æft er á.
Þetta er gert af öryggis ástæðum því í þessum tímum fer ekki fram eiginleg kennsla og af sömu ástæðu mega nemendur ekki kenna öðrum nemendum í tímum.