Svona getur þú skráð þig í stakan tíma.
1. Smelltu á linkinn hér fyrir neðan og skráðu þig inn með emaili og lykilorði.
þegar þú kaupir kort í fyrsta skipti er aðgangur búinn til fyrir þig. Ef þú hefur ekki skráð þig inn áður veldu þá “need new password” því þú ert með aðgang tengdan emailinu þínu.
>> Skráning í opinn/stakan tíma <<
Ef þú getur ekki skráð þig inn, sendu okkur línu á erial@erial.is eða á samfélagsmiðlum Eríal Pole.
2. Veldu flipa sem á við eftir því hvað þú ætlar að skrá þig í.
3. Hakaðu við “choose your schedule”, veldu dagsetningu og smelltu á “Enroll.
4. Nú getur þú séð þá tíma sem þú ert skráð/ur í undir “My Info” og þar undir í “My Schedule”.
5. Þarna getur þú líka afbókað þig úr tíma( 6 tíma fyrirvara) með því að velja “Cancel” til hægri við nafnið á tímanum.
Athugið að ekki er hægt að skrá sig í staka tíma á námskeiðum fyrr en eftir að námskeiðið er hafið séu enn laus pláss. Þeir nemendur sem skrá sig á allt námskeiðið ganga fyrir.
Sömuleiðis er ekki hægt að skrá sig í opna tíma nema vera með kort. Hægt er að kaupa kort í Eríal Pole hér
Please note that until a course begins it is not possible to sign up for single classes. People who enroll in courses as a whole have priority and we will open up for drop-in registration after a course has started if there is free spaces.
If you have not already bought classes at Eríal Pole, you will be unable to sign up using this method. You can purchase courses and clipcards here.