Það er ekki það girnilegasta í heimi að leggjast á magann á dýnuna og finna táfýlu eða svitalyktina frá síðustu manneskju. Skiljum ekki heldur eftir svita eða afganga af gripefni á súlunum handa næstu manneskju.
Pro tip: Spreyjaðu í tuskuna en ekki beint á súluna svo gólfið verði ekki sleipt.