Um Eríal Pole
Eríal Pole er loftfimleika- og pole fitness stúdíó í hjarta Reykjavíkur sem hefur verið starfandi frá 2012.
Við bjóðum upp á námskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna í pole fitness, pole dance, lyru loftfimleikum, aerial silks, liðleikaþjálfun og fleira. Fylgstu með stundaskránni okkar til að sjá hvað er í boði hverju sinni. Það er 16 ára aldurstakmark í stúdíóinu, fædd 2007 og eldri.
Þjálfarar Eríal Pole hafa mikla reynslu á sínu áhaldi og leggja áherslu á að hafa vinalegt andrúmsloft og æfingarnar skemmtilegar og fjölbreyttar! Hægt er að lesa meira um þjálfarana okkar hér að neðan!
Aðstaðan – Stór loftfimleikasalur, búningsklefi, þægileg biðstofa og verslun með æfingafatnað, súluhæla, gripefni o.fl.
Súlusalur – Súlusalur með 45mm súlum sem hægt er að stilla bæði á spin og static mode. Bæði brass og stainless steel súlur eru í salnum. Í þessum sal eru einnig kenndir danstímar, flex, frjálsir tímar og fleira.
Loftfimleikasalur – Loftfimleikasalur fyrir loftfimleikahringi, aerial silks og hammock.
Salurinn er með mikla lofthæð og útbúnir með háum speglum og dýnum.
Anna hefur æft pole síðan 2014, fór að þjálfa 2016 og tók þjálfararéttindi hjá Spin City sama ár.
“Ég kenni byrjendatíma og hef rosalega gaman af því. Það er svo skemmtilegt að kynna fólk fyrir íþróttinni sem ég elska svo mikið og útskýra hvernig maður notar líkamann til að halda sér á súlunni.
Ég legg aðaláherslu á að það sér skemmtilegt í tímunum mínum ásamt því að allir styrkist vel í öxlum og efri líkama.
Ég æfði jazzballett og hip hop þegar ég var yngri og það hefur blandast svolítið inn í súluna. Mér finnst gaman að læra ný trikk en hef alltaf þörf fyrir að dansa svolítið með líka.”
Anna starfar sem Lífeindafræðingur á blóðmeinafræðideild LSH. Hún er bæði snyrtifræðingur, er með B.sc. í lífeindafræði frá HÍ og er núna að taka masterinn.
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Önnu Margréti.
I got into teaching pretty fast out of necessity, but I do have a pretty amazing, butt-kicking trainer who gave me a good overview of what it means to be a good teacher. It’s not just about knowing the tricks, you know?
I am taking my masters in education to become an English teacher at high school level, but I also work at café and perform on the side.
I teach silks and I absolutely love it. I think my classes can be rather intense because I’m so heavily into conditioning and I push students to their limits, but the mood is never serious or intimidating. My classes are high-energy and filled with laughter. I always feel like a proud mama hen and I love showering my students with happiness and words of encouragement.
As I said, my silks classes are definitely heavy on conditioning because I think it’s the best way for students to build strength and see progress. The exercises I choose are usually connected to the tricks we are working on at the moment, and I try to squeeze them in both at the beginning and at the end of class. Because I focus a lot on strength my classes can often come off as intense, but I do try to offset that with a lot of laughter and encouragement so that when students step out of the studio they are dead tired but also satisfied with themselves.
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Alice.
Hún tók fyrst einkaþjálfararéttindi ISSA og árið 2017 lauk hún Foam flex kennararéttindum, anatomy and physiology foundations for pole and aerial course frá Spin City og stretching and flexibility for pole and aerial course hjá Spin City.
Frá 2017 hefur Kristlind þjálfað bæði hóp- og einkatíma í m.a. flex, foam flex, styrk og pole.
“Mér finnst mikilvægt að nemendur læri grunn í að hita upp og teygja sjálfir, ásamt því að hugsa sjálfstætt og skapandi á súlunni svo nemandi læri að æfa án þess að slasa sig og fá sem mest út úr æfingum þó að enginn þjálfari væri viðstaddur. Þegar ég þjálfa vil ég fá athugasemdir frá nemendunum um hvað þau fa út úr tímunum svo að við getum haft tímana sem mest einstaklingsmiðaða og gert það sem þeim langar að gera í tímum innan skynsemismarka.”
Kristlind er með Bs í sálfræði frá HÍ 2021 og hefur störf á réttargeðdeild Landspítalans 1. júní 2021.
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Kristlind.
Daría byrjaði að æfa 2017 og mun taka réttindin hjá Spin City í haust.
Daría vinnur sem sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og starfar einnig sem aðstoðarframkvæmdastjóri á galleríinu Hverfisgallerí í Reykjavík. Hún hefur búið mest sína ævi á milli Kaliforníu og Íslands og útskrifaðist frá UC Berkeley með B.A. gráðu í ritlist. Nýlega útskrifaðist hún með MA gráðu frá Stokkhólms Háskóla í Sýningar- og Menningarstjórnun.
“Mér finnst mikilvægast að hafa gaman, reyna að ná nýjum markmiðum og koma sér á óvart. Ég kenni byrjendatíma og level 2, og legg áherslu á að byggja upp styrk og þol fyrir allar æfingar.
Ég legg einnig áherslu á að læra ný trikk og setja þau saman í kombo. Svo finnst mér líka mikilvægt að æfa að freestyla og hugsa sjálf um hvernig maður myndi blanda ákveðin trikk saman.
Það flottasta við súludans finnst mér er þegar kynþokki og styrkur mætast.”
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Daríu.
Sólveig er meira í fitness en finnst mjög skemmtilegt að setja saman kombó.
“Tímarnir mínir snúast um að byggja upp styrk á súluni og læra á trikk og Kombo. Ég legg áherslu á trikk í blandi við kombo þar sem maður lærir svo mikið á því að setja trikk saman.
Ég legg mikla áherslu á styrk á súluni og er með erfitt “þrek”. Ég geri alltaf súlu þrek í byrjun til þess að æfa styrkinn á súlunni og svo er ég alltaf með free flow í lok tímanns þar sem nemendur þurfa að freestyla við eitt heilt lag.”
Sólveig er með MSc í Fjármálum fyrirtækja og starfar sem gæðastjóri hjá verkfræði fyrirtækinu Samey.
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Sólveigu.
2017 byrjaði ég að æfa af fullum krafti og 2020 byrjaði ég síðan að kenna level 1 en þá var ég sjálf í level 4.
Þórunn er að ljúka BS gráðu í líffræði núna í vor og verður að vinna á dýraspítalanum í Víðidal út sumarið.
“Ég hef mest verið að kenna level 1 og 2 hingað til og ég legg áherslu á öryggi og skemmtun í tímunum mínum. Mitt mottó er að við erum öll á okkar eigin ferðalagi og engir tveir einstaklingar fara alveg eins í gegnum þetta ferðalag.
Markmið mitt sem þjálfari er að hjálpa nemendum mínum að blómstra í þessari mögnuðu íþrótt og kenna þeim að elska líkamann sinn út frá því sem hann getur gert en ekki út frá því hvernig hann lítur út.”
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Þórunni.
I’ve been practicing aerial sports since 2015 and I’m currently studying to become a certified lyra instructor with Spin City. I started teaching aerial hoop in July 2020, after months of coached training and supervised classes. It is exciting to be able to share this big passion with new students, see their progress and grow together with them!
I graduated in Public Relations and worked in tourism for the past 6 years. I’m a travel addict, passionate about fitness, yoga and holistic therapy.
During my classes I like to mix technical elements with choreography. During my own training I love to experiment and create routines to share with my students; there are so many combinations and I believe, as a student myself, that learning and practicing choreographies is fundamental to have a clearer vision of our own progress. It’s a huge achievement when single tricks become a beautiful fluent sequence! In addition, I like to give my students the opportunity to be creative and express themselves through small “creativity challenges” or just moments of freestyle, moments when everyone can simply follow the music, be one with the hoop, and just be themselves.
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Alice.
I have been practising pole fitness and pole dance for about 5 years and lyra about 4 years. I am currently working on my Spin City Beginner Aerial Hoop Instructor certification.
I really enjoy teaching combos and transitions so that the students can build their own “portfolio” of moves and flows and start creatively expressing themselves.
I like working towards a goal, gaining strength and flexibility. I choose the trick or ose I want to master and look for its regressions until I gain enough strength or flexibility to do the full trick. But then there are some days when I just put the music on and flow.
I studied IT at the university and I am doing system integrations and technical support for an icelandic property management system.
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Zuzana.
Outside of class, Persephone is a co-producer and performer in Strip Lab Reykjavik, a show series celebrating sex workers and stripper-style dancing.
In the structure of her classes, Percy puts a heavy emphasis on building strength safely through proper technique, making her a great fit for beginner polers and flex students. In her classes, you will learn a lot about the mechanics of the body and improving your overall body awareness. In Flexibility classes, the focus is on active flexibility, which means you will *never* be pushed into a shape that your body isn’t ready for; rather, in Percy’s Flex classes, you will work on strengthening as well as lengthening muscles in order to obtain increased range of motion. In Pole Level 1 classes, you will build strength through pole conditioning, pole tricks, and short choreographies to utilize what you’ve learned. When focusing on pole tricks, Percy likes to teach different grips throughout the class so you can learn all the basics by the end of Pole Level 1.
Percy believes in the power of body positivity through strength training. All bodies are welcome in her classes, and all bodies can be strong in their own way. She encourages you to build confidence and advocate for yourself through asking questions, learning more about how your own body works, and doing the best you can with your own body. Variations on moves will always be made available to students in her classes so every body is comfortable; all you have to do is ask.
You can meet Persephone at Pole Level 1, Intro to Pole and Flexibility classes, or through private lessons in person.
She teaches in English.
Contact erial@erial.is to book private lessons with Persephone.
I started with pole about 8 years ago in the UK, at the London Dance Academy, where I got to train with some really amazing instructors.
When I moved to Iceland 5 years ago I found Erial and that’s when I started training on the Silks: I really got hooked, there is so much to explore!
Now I find myself in love with basically everything aerial :)
I have always been a sporty type and practiced and trained regularly all my life. Tennis, volleyball, and kick boxing (I was just about to enter the competition realm, but having my nose smashed repeatedly was not my priority. But I can totally tolerate pole/ silks bruises :D
I don’t have any formal qualifications – yet! – but I have done quite a few workshops in pole and a one to one teacher training for silks under my belt.
Other than Erial, at the moment I am working on my paintings and other personal projects. I used to work in luxury retail in London and got a MA in Tourism Management while working in tourism here in Iceland.
I teach beginner Silks and beginner pole fitness and I would like to describe my classes as fun, safe and muscle-empowering!
My mission first and foremost is to make all students understand that they can do it. There is no if. Silks can be challenging so I’m always there to reassure them: this type of training may take some time, and it’s not wise to cut corners. We have to make sure that proper strength and foundations are built gradually while the body adjusts to the apparatus.
In the meantime, we can have fun! I always try to use the playful side of silks for conditioning and warm up, so strength can be built effortlessly (almost!).
I really like to incorporate sequences / silks dance routines in the practice: I absolutely love moving with music, I think it makes such a difference. When I warm up I always start with dancing the way you’d dance in your bedroom (if no one’s watching :D). Conditioning is hard, but very important, so I always add that at the end of each practice.
Competitions, showcases and/or workshops etc that you have participated in:
● Pole Choreo courses with Deb Roach aka Debzillah ( London Dance Academy)
● Pole Choreo workshop with Marion Crampe (Erial)
● Pole Flow workshop with Marlo Fisken (Erial)
● Silks Beginner teacher training with Lauren Charnow
Hafðu samband við erial@erial.is til að bóka einkatíma með Cliziu
Ég hef æft Pole síðan 2017 og æfi ég þá hjá Erial. Þegar ég flutti til Bretlands árið 2018 þá var ég partur pole klúbbi hjá háskólanum sem ég var í á þeim tíma. Þar keppti ég bæði innan skólans og við aðra skóla og tók þátt í pole menningunni þar.
Ég starfa hjá Myrkur Games sem hugmyndateiknari ( concept artist ) þar sem ég teikna og hanna karaktera og umhverfi fyrir tölvuleikinn Echoes of the end. Einnig vinn ég við að gera myndasögur, svo nördaskapurinn er mikil í hversdagslífinu hjá mér.
Stíllinn minn á súlu hefur verið mikil fókus á trikks og styrkleika en hægt og rólega er ég að blanda meira flæði inn í tæknina mína, en klikkuð kombós eru enn í miklu uppáhaldi.
Hafðu samband á erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Brimrúnu
Ég kenni Pole Dance 101. Tímarnir mínir snúast fyrst og fremst um að hafa gaman, líða vel og leyfa innri gyðjunni að brjótast út með dansi.
Sjálfstraustið skiptir svo miklu máli fyrir andlega heilsu og ég legg mikla áherslu á að hjálpa nemendum að byggja upp sjálfstraustið. Pole dance veitir mér svo mikla hamingju. Mig langar að allir upplifi það svo ég mæli með að allir ættu að prófa.
Ég skráði mig fyrst í pole dance 101 í júní 2021. Mig hafði langað að byrja að æfa í hrikalega langan tíma og loksins skráði ég mig. Ég valdi Pole Dance til að prófa eitthvað nýtt og mig vantaði áhugamál sem myndi hjálpa við að bæta sjálfstraust.
Þegar ég er ekki að dansa á súlunni starfa ég sem þjónustufulltrúi hjá Öryggismiðstöðinni.
Ég kenni Pole Dance 101. Tímarnir mínir snúast fyrst og fremst um að hafa gaman, líða vel og leyfa innri gyðjunni að brjótast út með dansi. Sjálfstraustið skiptir svo miklu máli fyrir andlega heilsu og elsta markmið mitt er að hjálpa nemendum að byggja það upp.
Pole dance veitti mér svo mikla hamingju og ég mæli með að allir ættu að prófa allavega einu sinni á ævi sinni <3
Hafðu samband við erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Söru
Þó súlan sé aðalástin mín, þá hef ég einnig æft á lyru, silki, hammock og straps, og yfirhöfuð elska ég bara allt sem tengist loftfimleikum.
Ég hef kennt öll levelin í Pole Fitness og er með réttindi í Pole Fabric frá Spin City. Einnig fór ég á kennaranámskeið hjá Spin City í byrjenda og miðstigi í Pole Fitness, og er í vinnslu að klára réttindin þar. Einnig hef ég kennt Zumba, Dance Fitness, Hot Barre og fleiri hóptíma í Reebok og farið á kennaranámskeið þar. Áður en ég kynntist súlunni æfði ég Jazz í 16 ár, og hef æft ýmsa dansstíla í gegnum ævina.
Ég er menntuð sem Hjúkrunarfræðingur og leikari og starfa í Heimahjúkrun í Reykjavík.
Ég legg mikla áherslu á að hafa gaman í tímunum en einnig að þeir séu krefjandi líkamlega. Mér finnst mjög gaman að aðstoða nemendur við að ná sínum markmiðum og að hjálpa þeim að læra að elska líkamann sinn frekar út frá því hvað hann getur gert heldur en út frá útliti, því það er það mikilvægasta sem Pole Fitness gerði fyrir mig sjálfa.
Hafðu samband við erial@erial.is til að bóka einkatíma hjá Kamillu