fbpx

Intro to Silks | BIÐLISTI

Original price was: 12.900 kr..Current price is: 0 kr..

Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið með því að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað.

Við höfum samband um leið og við opnum fyrir skráningu!

 

Intro to Aerial Silks – Byrjendanámskeið
4 vikna námskeið, kennt 1x í viku

05. nóvember – 26. nóvember 2024 |  Þriðjudagur kl. 17:10-18:10

Þetta er námskeið fyrir byrjendur í Aerial Silks. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í silki, trikk og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum.

Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!

  • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
  • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
  • Viltu styrkjast hraðar? Bættu nokkrum conditioning og flex tímar við æfingaáætlunina þína.
  • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
  • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

Description

Þetta er námskeið fyrir byrjendur í Aerial Silks! Þú munt læra grunnatriði tækninnar og eftir þetta 4 vikna námskeið vertu tilbúinn til að taka þátt í Beginner Silks tímunum okkar.

05. nóvember – 26. nóvember 2024 |  Þriðjudagur kl. 17:10-18:10

Klæðnaður:
Leggings og síðerma- eða stuttermabolur. Við mælum ekki með því að vera í víðum eða lausum fatnaði því hann getur vafist saman við silkið.

Smáa letrið:
Námskeið Eríal Pole standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Eríal Pole áskilur sér rétt til að fella niður námskeið og staka tíma ef þátttaka telst ekki næg. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Annað:
Ekki hika við að hafa samband við erial@erial.is ef þú ert með einhverjar spurningar! Hlökkum til að sjá þig :)

Additional information

Veldu

Fimmtudagar kl. 16:15, Námskeið 2x í viku, Þriðjudagar kl. 16:15

Go to Top