Dance – Framhald
4 vikna námskeið, kennt 1x í viku
23. júlí – 13. ágúst 2024
Þriðjudagar kl. 19:25 – 20:25
Pole Dance framhald er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið framhald af Pole Dance miðstig. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt!
Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, “fótaklukkur” (ticktock), sholder rolls, helstu leiðir niður og upp af gólfinu og geti dansað í háum hælum. Ef þú ert í vafa um hvort þú getir skráð þig í þetta level hafðu þá endilega samband við við komumst að því í sameiningu.
- Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
- Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
- Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið hér.
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
- Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
Reviews
There are no reviews yet.